C
Ég kátur stunda kvennafar
G
C
og kann að súpa úr glasi
F
C
með hlátri slapp ég hér og þar
D
G
úr hinu og öðru þrasi
C
því konur vildu í kirkju fá
G
C
og koma á mig spotta
F
C
en ljónum þeim ég læddist frá
G
C
og lét mér nægja að glotta
C
G
C
Einn tveir nú allir gólum saman
F
C
D7
G
allir þeir sem hafa af skál og kvennafari gaman
C
G
C
gráti væli og grenjutón ei gegni nokkur kjaftur
F
C
G
syngjum dátt og höfum hátt
C
helltu í glasið aftur
C
Og ein var þar sem elda kunni
G
C
allrahanda steikur
F
C
og ég sem er í maga og munni
D7
G
mjög á svelli veikur
C
þar veislu í nítján daga naut
G
C
því nægur reyndist forðinn
F
C
síðan burtu samt ég þaut
G
C
þá sílspikaður orðinn
C
G
C
Einn tveir nú allir gólum saman
F
C
D7
G
allir þeir sem hafa af skál og kvennafari gaman
C
G
C
gráti væli og grenjutón ei gegni nokkur kjaftur
F
C
G
syngjum dátt og höfum hátt
C
helltu í glasið aftur
C
Og þannig marga meyju
G
C
hef ég margvíslega svikið
F
C
ég veit ei lengra en nær mitt nef
D7
G
sem nær þó skollans mikið
C
og alltaf skal ég elska þær
G
C
af öllu mínu hjarta
F
C
og skil ei þó ég elski tvær
G
C
að önnur þurfi að kvarta
C
G
C
Einn tveir nú allir gólum saman
F
C
D7
G
allir þeir sem hafa af skál og kvennafari gaman
C
G
C
gráti væli og grenjutón ei gegni nokkur kjaftur
F
C
G
syngjum dátt og höfum hátt
C
helltu í glasið aftur