E
B
F#m7
A
E
B
F#m7
A
B
Emaj7
Látt’ ei deigan síga,
C#m7
þótt þungt virðist myrkrið.
F#m7
Því með opnum huga,
B
þá fljótlega birtir.
Emaj7
Með gleðina í hjarta,
C#m7
þú þrautirnar vinnur.
F#m7
Það ég segi satt að,
B
þannig ró brátt þú finnur.
F#m7
B
hamingjan er, handan við hornið.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
E
B
F#m7
A
B
Emaj7
Taktu höfuð upp frá bringu,
C#m7
og horf fram á veginn.
F#m7
Lagið með mér syngdu,
B
Saman lýsum upp daginn.
Emaj7
Með jákvæðni að vopni,
C#m7
þú djöflana kveður.
F#m7
Og þannig kemst á toppinn,
B
þar sem áfram þú dvelur.
F#m7
B
hamingjan er, handan við hornið.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
F#m7
Þú veist það vel, jafn vel og ég,
E
B
að bros getur dimmu í dagsljós breytt.
F#m7
Ég minna má, þá staðreynd á,
E
B
að brosið það kostar ekki neitt.
Emaj7
C#m7
F#m7
B
Emaj7
C#m7
F#m7
B
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
F#m7
Þú veist það vel, jafn vel og ég,
E
B
að bros getur dimmu í dagsljós breytt.
F#m7
Og ég minna má, þá staðreynd á,
E
B
að brosið það kostar ekki neitt.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
F#m7
Það hvessir, það rignir,
A
E
B
en það að styttir alltaf upp og lygnir.
E
B
F#m7
A
E
B
F#m7
A
E
B
F#m7
A
E
B
F#m7
A