Ó, blíði Jesús, blessa þú

C
G
C
Ó, blíði Jesús, blessa þú
Am
Dm
G
C
C~G
G
það    barn, er   vér þér færum nú,
C
G
C
tak það í faðm og blítt það ber
G~B
Am
Dm
C~G
G
C
með     börnum Guðs á örm    um   þér.
C
G
C
Ef á því hér að auðnast líf,
Am
Dm
G
C
C~G
G
því    und   ir   þínum vængjum hlíf,
C
G
C
og engla þinna láttu lið
G~B
Am
Dm
C~G
G
C
það     leiða’ og gæta slys    um   við.
C
G
C
Ó, gef það vaxi’ í visku’ og náð
Am
Dm
G
C
C~G
G
og    verð   i   þitt í lengd og bráð
C
G
C
og lifi svo í heimi hér,
G~B
Am
Dm
C~G
G
C
að     himna fái    dýrð     með þér.

G

Am

C~G

C

Dm

G~B