G
D~F~
C~E
G~D
Em
C
G
D~F~
þú ert athvarf mitt fyrir
og sólbráð á vetrarins ís.
og sólskin um vetrarnótt,
og söngur ef allt er hljótt.
þú gafst mér jörðina og grasið
Þú gafst mér skýin og fjöllin og Guð
ég fann ei hvað lífið var fagurt
Ég fæddist til ljóssins og lífsins
og ást mín fær ekki fölnað
G
D~F~
C~E
G~D
Em
C
G
D~F~
það er ekkert í heiminum öllum
nema eilífðin, Guð – og við.
Þú gafst mér skýin og fjöllin og Guð
ég fann ei hvað lífið var fagurt
Ég fæddist til ljóssins og lífsins
og ást mín fær ekki fölnað
Þú gafst mér skýin og fjöllin og Guð
ég fann ei hvað lífið var fagurt
Ég fæddist til ljóssins og lífsins
og ást mín fær ekki fölnað
A
Em7~D
C~E
D~F~
Em
G~D
D
Dsus4
Bm
F~m
Esus4
Am
E~G~
Cmaj7
E
G
C