Óli rokkari

G
Áður var svo friðsælt í sveit.
C
Yndislegri henni um vor,
G
Aldrei dó þar nokkur úr hor.
D
Húfu bara þá hreppstjórinn
C
Og hristi pontu oddvitinn
G
Eb
D
Með búfé á beit.
G
Upp í dalnum bjó hann Óli
C
Átti börnin níu og frú
G
Áttatíu kindur og kú.
D
Lifði af því sem landið gaf
C
Og flestar nætur fast hann svaf
G
Eb
D
Sem frúin hans veit.
G
Öðruvísi var það áður
C
Hann var þá á hverju balli
G
Hann var alltaf hreint á ralli
D
Kunni að dansa hvað sem var
C
Og kreisti fastast dömurnar
G
Eb
D
Og kyssti þær heitt.
G
Óli fór á ball í bæinn
C
Kvaddi með sér kerlu sína
G
Kvíðafull þá var hún Stína
D
Því Óli vildi ekki stansa
C
Ólmur vildi bæði dansa
G
Eb
D
Rúmbu og rokk.
G
Eftir þetta að rokka alla tíð
C
Krakkarnir og kýrnar kunna rokk.
G
Kátur galar haninn alltaf rokk.
D
Hreppstjórinn er húfulaus
C
Og oddvitinn er ekki laus
G
Við rúmbu og rokk.

Eb

G

C

D