Sjá, dagar koma, ár og aldir líða,
og enginn stöðvar tímans þunga nið.
Í djúpi andans duldir kraftar bíða. –
Hin dýpsta speki boðar líf og frið.
Í þúsund ár bjó þjóð við nyrstu voga.
Mót þrautum sínum gekk hún, djörf og sterk,
í hennar kir kjum helgar stjörnur loga,
og hennar líf er eilíft kraftaverk.
Am
G
C6
E7
C
E
B~A
Em
G~B
D
D~F~
G~A
E~G~
E~B
D~C
G~D
B