Gvendur í Bakkabót

F
Það var hann Gvendur í Bakkabót,
Bb
F
breiðfirskur trillukarl;
Bb
F
á vísan hann reri alltaf einn
Dm
Bb
C
jafnt austur- sem vesturfall.
F
En upp frá þessu aldrei meir
Dm
Bb
C
hann afl   ametin slær;
F
Dm
því trilluna braut, og hann stökk í sjó
Gm
Bb
F
út við svarrandasker í gær.
F
Honum Gvendi mínum í Bakkabót
Bb
F
þótti brennivínið gott.
Bb
F
Meðan aðrir fengu sér eitt-tvö glös,
Dm
Bb
drakk hann alltaf heilan pott.
F
En aldrei framar fær glatt hans geð
Dm
Bb
C
sú guðav   eigin tær;
F
Dm
því trilluna braut, og hann stökk í sjó
Gm
Bb
F
út við svarrandasker í gær.
F
Hnefinn á Gvendi í Bakkabót
Bb
F
býsna harður var,
Bb
F
og slagsmálaribbalda rotaði hann
Dm
Bb
rétt eins og fallhamar.
F
Engum sýndi hann óvild þó;
Dm
Bb
C
öllum va   r hann kær;
F
Dm
því trilluna braut, og hann stökk í sjó
Gm
Bb
F
út við svarrandasker í gær.
F
Já, dauður er Gvendur í Bakkabót.
Bb
F
Blessuð sé minning hans.
Bb
F
Ekkert mildara hjarta né sterkara sló
Dm
Bb
við strendur þessa lands.
F
Hann berst ekki framar við boðaföll,
Dm
Bb
C
bítur á    jaxlinn og hlær;
F
Dm
því trilluna braut, og hann stökk í sjó
Gm
Bb
F
út við svarrandasker í gær.

Dm

Gm

F

C

Bb