Kvöldið fagurt kyrrt og hljótt,
langir skuggar loksins nótt
hverrar stundar njóta vil
Spurning er og ég svarsins bíð
stórt er spurt en ég ennþá bíð
þú munt njóta þess þúsundfallt.
Opnar augun svo sæll og hlýr
heita þrá frá þér ég finn
Spurning er og ég svarsins bíð
stórt er spurt en ég ennþá bíð
þú munt njóta þess þúsundfallt.
leiðumst saman nú ástin mín
Heilög stund í hjarta mér
alla ævi ég hring þinn ber.
Spurning er og ég svarsins bíð
stórt er spurt en ég ennþá bíð
Þú gafst mér hjartað allt
þú munt njóta þess þúsundfallt.
Bm
Gm~D
Dmaj7
G~m
Em7~D
B
C~D
D
F~m
C
G~~C
Em
C~m
Asus4
G
Emaj7
E
A
F~~A~
G~D
A~E