Heim þangað kæra sendi kveðju þér
Heim og ég kyssi þig í huga mér
Kossinn minn blærinn blíður
hlýtt eins og hönd um kinn hann fer.
Heim vil ég koma þá er kvölda fer
Heim þegar klukknahljóm að eyrum ber
því hátíð ég halda vil með þér.
því hátíð ég halda vil með þér.
C
Db
Gm
Abm
Ebm
G
Dm
Bb
Ab
Gb
Bb7
F
Eb7
E7
A7