C
F
C
Ljósin kvikna allt er hljótt
C
Am
G
C
komið er að Ljósanótt.
C
F
C
Eftirvænting í loftinu er
Am
F
G
C
lýsum upp myrkrið með gleðinni hér.
C
F
C
Lúðrablástur um allan bæ
C
Am
G
C
söngur og gleði, við höldum nær
C
F
C
hönd í hönd á vinafund.
Am
F
G
C
Niður Hafnargötuna létt í lund
F
G
C
Ljósin á Berginu skína skær
F
Dm
G
kalla til okkar að koma nær.
C
F
Dm
G
Velkomin á Ljósanótt
C
F
Dm
G
tökum höndum saman njótum lífsins í kvöld
C
F
Dm
G
þett’ er hátíðin okkar og því fögnum við vel.
C
F
G
C
Velkomin á ljósanótt.
C
F
C
Hljómarnir berast um allan bæ
C
Am
G
C
þessi hátíð er okkur kær
C
F
C
Augu þín ljóma og létt er þín lund
Am
F
G
C
hjartað það hamast á slíkri stund.
F
G
C
Ljósin á Berginu skína skær
F
Dm
G
kalla til okkar að koma nær.
C
F
Dm
G
Velkomin á Ljósanótt
C
F
Dm
G
tökum höndum saman njótum lífsins í kvöld
C
F
Dm
G
þett’ er hátíðin okkar og því fögnum við vel.
C
F
G
C
Velkomin á ljósanótt.
C
F
Dm
G
Velkomin á Ljósanótt
C
F
Dm
G
tökum höndum saman njótum lífsins í kvöld
C
F
Dm
G
þett’ er hátíðin okkar og því fögnum við vel.
C
F
G
C
Velkomin á ljósanótt.
F
G
C
Dm
Am