Allt eða ekkert er svarið mitt.
Allt eða ekkert er það sem ég vil.
Í augunum þínum, orðunum þínum
er eitthvað sem ég ekki skil.
Bm
G
D~F~
A
G
G~A
D
G
F~m7
Þú andar rótt, svefninn sigraði að lokum,-
Svo margt sem brýst um í huga mínum,-
Í kvöld var eilífðin hjá þér,
ó, aðeins ef þú hefðir spurt.
Allt eða ekkert er svarið mitt.
Allt eða ekkert er það sem ég vil.
Í augunum þínum, orðunum þínum
er eitthvað sem ég ekki skil.
Líkt og í álögum sem ég má hlýta,
Þú varst prinsinn á hestinum hvíta.
Sá fyrsti,- já, minn ei – ni.
Hvað er það sem dvelur þig?
Komdu og leiddu mig burt.
Er óvissan sem kvelur þig
sú spurning sem þú færð ei spurt?
Allt eða ekkert er svarið mitt.
Allt eða ekkert er það sem ég vil.
Í augunum þínum, orðunum þínum
er eitthvað sem ég ekki skil.
Í kvöld var eilífðin hjá þér,
ó, aðeins ef þú hefðir spurt.
Allt eða ekkert er svarið mitt.
Allt eða ekkert er það sem ég vil.
Í augunum þínum, orðunum þínum
er eitthvað sem ég ekki skil.
Allt eða ekkert er svarið mitt.
Allt eða ekkert er það sem ég vil.
Í augunum þínum, orðunum þínum
er eitthvað sem ég ekki skil.
Er eitthvað sem ég ekki skil.
Er eitthvað sem ég ekki skil.