með drauma og ævintýraþrá
til að líta upp og gleyma mér í smá
En ég fór aðra leið og nú
rata ég ekki aftur heim í hús
en útsýnið dregur mig lengra út
ég veit ekki hvort ég sé týnd eða á réttum stað
Af því að þú varst alltaf miðpunkturinn
sá sem ég horfði til í myrkri
þú varst ljósið sem ég þurfti
Því að þú varst allur alheimurinn
en jafnvel rauðar rósir fölna
eins og bjartir dagar kvölda blómið mitt
var auðveldara að labba bara í burt?
En kannski var það ég sem fann
eitthvað að öllu og leitaði að
ástæðum til þess að brenna allt
ég vissi ekki hvort ég var týnd eða á réttum stað
Af því að þú varst alltaf miðpunkturinn
sá sem ég horfði til í myrkri
þú varst ljósið sem ég þurfti
Því að þú varst allur alheimurinn
en jafnvel rauðar rósir fölna
eins og bjartir dagar kvölda blómið mitt
Þetta var svo skrýtið sko,
En þetta var svo fallegt líka þust af því að við
vorum bara að kveðja skiluru
Þust það fallega var rosa fallegt en það var bara
og stoppa og þá fær maður svo mikið bara svona shit
En þetta góða var svo gott
En það eina sem mig langaði bara að gera
Og þá verður þetta svo þust
En ég vona bara að ég hafi verið að gera rétt..
Af því að þú varst alltaf miðpunkturinn
sá sem ég horfði til í myrkri
þú varst ljósið sem ég þurfti
Því að þú varst allur alheimurinn
en jafnvel rauðar rósir fölna
eins og bjartir dagar kvölda blómið mitt