í allri veröld ljósið skein.
Það er nú heimsins þrautar mein,
að þekkja ‘ann ei sem bæ ri.
vögguna þína hra – æ – ri
vögguna þína hra – æ – ri
Í Betlehem var það barnið fætt,
sem best hefur andar sárin grætt,
svo hafa englar um það rætt
sem endurlausnarinn vær i.
vögguna þína hra – æ – ri
vögguna þína hra – æ – ri
Fjármenn hrepptu fögnuð þann,
þeir fundu bæði Guð og mann,
í lágan stall var lagður hann,
þó lausnarinn heimsins vær i.
Með vísnasöng ég vögguna þína
Með vísnasöng ég vögguna þína
vögguna þína hra – æ – ri
vögguna þína hra – æ – ri
vögguna þína hra – æ – ri
vögguna þína hra – æ – ri
F
G
C
Am
Am~F
Em
D7
D
G6
C~G