Cm
Fm
Sem unglamb heim – ég aftur sný
G7
Cm
úr orlofsferð – til Napólí
Fm
Fríðari hvergi karl – leit kvennafans
G
G7
þótt kynni ég hvorki – þeirra dans – né sönginn:
Cm
Fm
Hæ mambó – mambó Ítalíanó
Cm
Fm
Hæ mambó – mambó Ítalíanó
Cm
Fm
Si si si – si þú ert Sikileyingó
Cm
Gettu betur góða gamall bóndi’ úr Þingó
Cm
Fm
Hæ mambó – þar er nú líf í landi
Cm
Fm
Hæ mambó og skáldin óteljandi
Cm
Fm
Hæ mambó yrkja þar ótalvísó
Cm
ást og lof og prísó
Bbm7
Fm
Svo ástarheitó er ekki nein í Mývatnssveitó
Cm
og heyrðu mig vantar kaupakonó
Ab
Ef þú heldur heim með mér
G7
þá heila drápu kveð ég þér
Cm
Fm
Hæ mambó – mambó Ítalíanó
Cm
Fm
Hæ mambó – mambó Ítalíanó
Cm
Fm
Hó hó hó – í haust er hætti slátt
Cm
og datt of kátt í réttó
F
G7
Cm
mambó Ítalíanó
Cm
Fm
Cm
Fm
Cm
Fm
Cm
Bbm7
Fm
Svo ástarheitó er ekki nein í Mývatnssveitó
Cm
og heyrðu mig vantar kaupakonó
Ab
Ef þú heldur heim með mér
G7
þá heila drápu kveð ég þér
Cm
Fm
Hæ mambó – mambó Ítalíanó
Cm
Fm
Hæ mambó – mambó Ítalíanó
Cm
Fm
Hó hó hó – í haust er hætti slátt
Cm
og datt of kátt í réttó
F
G7
Cm
mambó Ítalíanó
Fm
Ab
Bbm7
F
Cm
G7
G