A
“Ertu að koma?” “Já, elskan mín góða
E
Alveg ertu ágætur, já, agalega sætur
A
Og ef að það snjóar, þá eru til nógar
E
Elskan hann Dóri minn sterki og stóri
A
hann stýrir svo vel, þótt gatan sé ekki greið.
A
Ó, þarna er hann, já flott skal það vera,
E
Upp í hann stíg ég. Á ástarvængjum flýg ég
A
Með handtösku stóra ég hallast að Dóra.
E
Það er nú svona að þreyja og vona
A
en þetta lagast allt, Dóri minn sér um það.
A
Keðjan er slitin, það skellur í bílnum.
E
Ó, je minn góður, ertu alveg óður,
A
Ég fer aldrei út með þér aftur, nei það sver ég.
E
Ó, núna springur og í honum syngur;
A
á endanum hann stingst o’ní moldarhaug.”
E
A