Mér sagt er að ég hafi viljað athyglina ungur
Upp á borðum söng þótt ég væri helst til þungur.
Litaði svo hárið og lét í eyrun hringi.
Lék um stund með pönkhljómsveit,
Á frægðinni ég varð þó aldrei fyllilega saddur
Mér fannst sem væri ég til einhvers merkilegra kvaddur
Inn í mér var kraftur og ég varð bara að virkja hann
Vetvangurinn fannst að lokum,
Þótt ég alls ekki þyki meðal barnanna bestur.
Og nú kyrja af mínum stalli,
Eins og kristur yfir lýðnum, upp á fjalli.
Þó að ég á tillidögum pínu fullur predikki,
Pillur setji í messuvínið eða dass af edikki.
Hvað með það þótt beri föt af bíómyndakempu
Eins og batman eða hróa hetti,
Þótt ég alls ekki þyki meðal barnanna bestur.
Þetta er bara lítill brestur
Ég væri til í að vera á krossinn festur.
Þó ég smyrji obblátur með svolítilli sýru
Þá meigi þið ekki lömbin mín
Mér líður alveg fáranlega
Þótt ég alls ekki þyki meðal barnanna bestur.
Og nú kyrja af mínum stalli,
Eins og kristur yfir lýðnum, upp á fjalli.
Þótt ég alls ekki þyki meðal barnanna bestur.
Þetta er bara lítill brestur
Ég væri til í að vera á krossinn festur.
Dm
Db
C
Eb
Fm
Bb
Gm
F
A7
C7
Am
Bbm
Cm
Ab
Ab~Db