Það bera sig allir vel

Eb
Ab
Eb
Mér var litið út um gluggann
Ab
sá að laufin voru fokin út á haf,
Bb
lægðirnar að tikka inn
Eb
og færa okkur öll á bólakaf.
Ab
því ekkert heftir þá,
Bb
ég fékk mér meira kaffi,
Eb
hellti upp á nýjan skammt af eftirsjá.
Eb
Við ætluðum að hittast,
Ab
manstu auðvitað fannst hvergi stund í það,
Bb
einhvernveginn skorti bæði tilefni
Eb
og réttan fundarstað.
Ab
urðu minningar að bráð,
Bb
þær týndust ein og ein og voru
Eb
horfnar þegar betur var að gáð.
Eb
Ab
Það bera sig allir vel
Eb
þótt úti séu stormur og él,
Bb
allt í góðu inni hjá mér,
Eb
lífið gott sem betur fer.
Eb
Ab
Það bera sig allir vel
Eb
þótt úti séu stormur og él,
Bb
þá lifir ljósið inni hjá mér,
Eb
lífið gott sem betur fer.
Eb
Veturinn mun enda þegar
Ab
vorið flæðir inn um gluggana,
Bb
þú veist að þegar sólin birtist aftur
Eb
mun ég reynað huggana.
Ab
kaffi, stund og stað,
Bb
það stendur alltaf boðið
Eb
um að fljúga með þig héðan, mundu það.
Eb
Ab
Það bera sig allir vel
Eb
þótt úti séu stormur og él,
Bb
allt í góðu inni hjá mér,
Eb
lífið gott sem betur fer.
Eb
Ab
Það bera sig allir vel
Eb
þótt úti séu stormur og él,
Bb
þá lifir ljósið inni hjá mér,
Eb
lífið gott sem betur fer.
Ab
Bb
Eb
Ab
Bb
Cm
Eb
Ab
Það bera sig allir vel
Eb
þótt úti séu stormur og él,
Bb
allt í góðu inni hjá mér,
Eb
lífið gott sem betur fer.
Eb
Ab
Það bera sig allir vel
Eb
þótt úti séu stormur og él,
Bb
þá lifir ljósið inni hjá mér,
Eb
lífið gott sem betur fer.
Eb
Ab
Það bera sig allir vel
Eb
þótt úti séu stormur og él,
Bb
allt í góðu inni hjá mér,
Eb
lífið gott sem betur fer.

Ab

Eb

Bb

Cm