Hann var vélstjóri á fraktara
og þekkt’ öll heimsins mið,
Hann var svo grindhoraður
að hann minnti helst á þráð.
Hann varð að drekka stíft
svo tylld’ á honum buxurnar
brá hann sér á næsta bar.
um hamingjunnar innsta leyndardóm.
„Betri bíla, yngri konur, eldra viskí.“
og sagði: „Mér er sam’ um frið
er’ að vísu frjóseminn’ í vil.
ég vildi sannleik – ekkert spé.
Svo kvaðst ég hafa hugsjónir
„Betri bíla, yngri konur, eldra viskí.“
„Betri bíla, yngri konur, meiri pening.“
Cmaj7
C~D
Em7
A~C~
Cmaj7
Bm7
Baba rabababa, baba rabababa,
Baba rabababa, aaahhh, aaahhh,
„Betri bíla, yngri konur, eldra viskí.“
„Betri bíla, yngri konur, meiri pening.“
Ég greip til hans og send’ann út í horn.
var ég rokinn beint á dyr.
Ég hef hætt að yrkja ljóð
og ég er löngu hættur við
hvað mér lífið hefur kennt.
„Betri bíla, yngri konur, eldra viskí.“
„Betri bíla, yngri konur, meiri pening.“
Am7
C~D
Bbm7
Em7
A
Cmaj7
G
Bm7
C
Em
A~C~