Ég er almennt góður gaur,
En ég þarf mitt andrými, allnokkuð landrými.
En ef ég nefni það fer góða fólkið strax af stað.
Sorrí með mig! Má maður aldrei neitt?
Sorrí með mig! Leiðindi út í eitt.
Sorrí með mig! Við getum pakkað saman,
þetta er hætt að vera gaman.
Sorrí með mig! Áetta, máetta
Sorrí með mig! og ef það angrar þig (sorrí með mig! )
(Sorrí með m-ig!) — bara sorrí með mig.
set á mig alltof sterka lykt.
Ek um á dísilbíl — fékk hann á fínum díl.
— en ég flokka ekki baun.
Kraftur í kjellinum; kóngurinn í bergmálshellinum.
Sorrí með mig! Má aldrei segja neitt?
Sorrí með mig! Leiðindi út í eitt.
Sorrí með mig! Ef maður finnur stæði
Sorrí með mig! Áetta, máetta
Sorrí með mig! og ef það stuðar þig (sorrí með mig!)
(Sorrí með m-ig!) — bara sorrí með mig.
Sorrí með mig! Má maður aldrei neitt?
Sorrí með mig! Viðkvæmni út í eitt.
Sorrí með mig! Á heima í Garðabænum.
Þar er minnst af Vinstri grænum.
Hey, sorrí með mig! Áetta, máetta.
Sorrí með mig! Káfar það upp á þig?
Hey, Sorrí með mig! Má maður aldrei neitt?
Sorrí með mig! Geðshræring út í eitt.
Sorrí með mig! Er eitthvað bann í lögum
Sorrí með mig! Áetta, máetta
Sorrí með mig! og ef það truflar þig (sorrí með mig!)
G
Bb
Dm7
Bbm
Dm
Dm~A
G9
G~B
Abdim7
F~~C~
D
A
C
A~dim7
D~maj7
Gm7~F
Am
Fm
E~B
F
F~A
A9
Gm
Em7b5
A~
Gaug