Stíflum Þessar Sprænur

C
D7
C
Hvítá er ógeðslega skítug
C7
Ölfusá viðbjóslega köld
F
Mér leiðist Þjórsá
C
og hata Jökulsá á fjöllum
G
Ég veit ekkert hvað það er,
F
C
D7
Þær fara bara í taugarnar á mér
C
Gullfoss er gamaldags og púkó
C7
Goðafoss ekkert nema sull
F
Glimur er ljótur
C
og Dettifoss er drullupollur
G
ég veit ekkert hvað það er
F
C
þeir fara í þær fínustu á mér –
F
það má stífla þessar sprænur,
C
stífla þessar sprænur fyrir mér
F
já það má stífla allt heila klabbið
D
G7
D7
helst í einum grænum sama er mér.
C
Lónsöræfi þvæalst bara fyrir
C7
og ég þoli ekki Þjórsárver
F
ég fæ grænar bólur
C
sé minnst á Herðubreiðarlindir
G
ég veit ekkert hvað það er,
F
C
þetta fer bara í pirrunar á mér.
F
Já það má stífla þessar sprænur,
C
stífla þessar sprænur fyrir mér.
F
Já það má stífla allt heila klabbið,
D
G7
C
C7
helst í einum grænum, sama er mér.
F
Það má stífla þessa sprænur,
C
stífla þessa sprænur, fyrir mér
F
Já það má stífla allt heila klabbið,
D
G7
helst í einum grænum sama er mér
F
Það má sökkva þessu drasli,
C
Já koma öllu klabbinu á flot
F
og drekkja þessu hampreykjandi
D
G7
D7
C
hippalistapakki eins og skot.

C

D7

G

F

C7

D

G7