Fossbúasöngurinn

C
Allir skátar frá Selfossi
G
og nánasta nágrenni
C
G
af gömlum sið
C
Bæði ungir sem eldgamlir
G
og allir í góðum gír
C
Fossbúa sönginn
F
C
Og þó við blotnum nú aðeins í lappirnar
G
dettum um klappirnar
C
getum við hjálpast að.
F
C
Og þó önnur hver tjaldsúla brotni í nótt
G
og botninn rifni skjótt
C
erum við sjálfbjarga.
F
C
Því við höfum sko æft allan veturinn
D7
G
við erum viðbúin, ALLIR FOSSBÚAR!
C
Hér eru draugarnir duglegir
G
að rannsaka náttstaðinn.
C
G
við hvert tjald.
C
Hér eru kynjadýr syngjandi
G
svo ljómar upp eldurinn.
C
G
um fjöll og firnindi.
C
Nú er allt Huldufólkið
G
komið saman í topptjaldið
C
ekki í nótt.
F
C
Og þó við blotnum nú aðeins í lappirnar
G
dettum um klappirnar
C
getum við hjálpast að.
F
C
Og þó önnur hver tjaldsúla brotni í nótt
G
og botninn rifni skjótt
C
erum við sjálfbjarga.
F
C
Því við höfum sko æft allan veturinn
D7
G
við erum viðbúin, ALLIR FOSSBÚAR!
C
Er rekkahópurinn Hati
G
nokkuð viss, að hann rati heim
C
langt á eftir þeim.

G

D7

C

F