Bernskunnar vortími ljúfi leið,
minning sem lifir æ hrein og heit,
ég heyri til þín hvar ég fer.
þinn glaði söngur fylgi mér,
og kvöldsins boða ró og frið
af horfna tímans ljúfa nið.
þú ein minn allan huga átt
Ramóna, þér víg´ég hvern minn
hrós mitt skaltu eiga ein
Fjallanna vordrottning, það ert þú
fegursta stúlkan sem til er nú
ég heyri til þín hvar ég fer.
þinn glaði söngur fylgi mér,
og kvöldsins boða ró og frið
af horfna tímans ljúfa nið.
þú ein minn allan huga átt
Ramóna, þér víg´ég hvern minn
hrós mitt skaltu eiga ein
A7
Eb7
Ab
E
C7
Bdim7
Gb
G7
Gb7
Bbm7
Gm
Bbm
Ab~C
D7
Gm7
Dm7
F
Am7
Fm
Cm7
Ab~Eb
Eb~Db
F7
Bb7
Cm7b5
Db
C
Abm7