Þú ert stormur

Cm
Bb
Ef ég dett
Eb
Ab
Viltu lyfta mér upp?
Cm
Bb
Viltu leiða mig
Eb
Ab
Í gegnum þetta allt
Cm
Bb
Ab
Eb
Bb
Ég vil hlaupa hratt og vil ekki gera það ein
Ab
Cm
Bb
Ég vil ekki vera ein
Eb
Viltu öskra með mér út í myrkrið?
Eb
Viltu dansa hér langt fram á nótt?
Ab
Grenja svo úr hlátri
Ab
Enginn skilur neitt
Eb
Viltu svara mér þegar ég hringi?
Eb
Viltu hlusta á mig tala í hringi svo lengi
Ab
að við sofnum
Ab
og leysum ekki neitt
Bb
Því ég þarf ekki svör
Ab
Ég þarf engin ráð
Bb
Ég vil bara að við
Ab
Getum verið við sjálf
Cm
Bb
Ef ég dett
Eb
Ab
Viltu lyfta mér upp?
Cm
Bb
Viltu leiða mig
Eb
Ab
Í gegnum þetta allt
Cm
Bb
Ég vil hlaupa hratt
Ab
Eb
Bb
og vil ekki gera það ein
Ab
Cm
Bb
Ég vil ekki vera ein
Eb
Komdu og sýndu þeim allt sem þú getur
Eb
Taktu endalaust pláss þú ert stormur
Ab
Vindur sem að þýtur
Ab
Um loftin eins og fugl
Eb
Ég skal svara þér þegar þú hringir
Eb
Ég skal hlusta á þig tala í hringi svo lengi
Ab
að þú sofnar
Ab
Ég skelli aldrei á
Bb
Því þú þarft ekki svör og þú þarft engin ráð
Ab
Þú þarft byr undir báða vængi
Bb
Þú þarft ljós þú þarft pláss
Bb
Stattu upp hafðu hátt
Ab
Þú ert frjáls
Cm
Bb
Ef ég dett
Eb
Ab
Viltu lyfta mér upp?
Cm
Bb
Viltu leiða mig
Eb
Ab
Í gegnum þetta allt
Cm
Bb
Ég vil hlaupa hratt
Ab
Eb
Bb
og vil ekki gera það ein
Ab
Cm
Bb
Ég vil ekki vera ein
Cm
Hvað sem þeim finnst og þau segja
Ab
Þarftu ekki að breyta neinu
Eb
Bb
Finndu stoltið, vertu þú
Ab
Það er enginn til sem veit allt betur
Bb
Enginn annar sem að getur
Ab
Bb
Fundið þig og hleypt þér út
Cm
Bb
Ef þú vilt
Eb
Ab
skal ég lyfta þér upp
Cm
Bb
Ég skal leiða þig
Eb
Ab
Í gegnum þetta allt
Cm
Bb
Fljúgum hátt og hratt
Ab
Eb
Bb
við þurfum ekki að vera ein
Eb
Ab
Eb
Ab
Bb
Ab
Bb
Cm
Bb~D
Eb
Bb
Ab
Bb
Ab

Ab

Bb

Eb

Cm

Bb~D