Mömmuleikur

F
Pabbi viltu segja okkur sögu?
F
C
Má ég vera með þér úti
F
í mömmuleik í kassa
C
Við skulum hafa heljarbú
G7
C
hesta og kindur og eina kú.
F
C
Ég er mamman, en þú ert pabbinn
F
Fmaj7
F7
við erum bæði hjón.
Bb
F
Og þessi bangsar eru börnin okkar
C
F
Bíbí og Hannes Jón.
F
C
Ég skal elda matinn oní þig
F
og eftir það skúrar þú fyrir mig.
C
Ég fer oní bæ
G7
og ég fæ
C
mér drakt, pels, kjól og kápu.
F
C
Ég fer í sauma,-klúbbinn um kvöldið
F
Fmaj7
F7
og kannski þú á fund
Bb
F
þegar þú ert búinn að þvo upp
C
F
og þurrka dá’tla stund.
C
En strákurinn vill ekki þvo upp og fer í burtu,
C
D7
Mamma, hann er að hrekkja mig.
G
C
Mamma, hann er að svekkja mig.
C7
Dm
Mamma, komdu og tuskaðu hann til.
G
Taktu hann og rasskelltu hann,
C
hann vill aldrei gera eins og ég vil.
C
D7
Mamma, sko nú er hann að apa eftir mér.
G
E7
Ég skal aldrei vera með þér.
C
G
Þú ert svo mikið hrekkjusvín
C
G
og ættir bara að skammast þín.
Dm
G
C
Ó, mamma, komdu til mín.

G7

Fmaj7

C

F7

E7

G

C7

F

D7

Dm

Bb