Bb
Þetta er lítið lag um fiðrildi og flugur
F
og frækorn og smugur
Bb
Þetta köllum við ást.
Bb
Þessi söngur er um rjóður og runna
F
og rósfagra munna
Bb
Bb7
Þetta köllum við ást.
Eb
Og þegar nóttin svarta sígur á
Bb
sæla fullkomin er nær.
C7
Svífur fiðrildi með frækorn til og frá
F
fagnar því hver sem fær.
Bb
Þetta er lítið lag um gagn bæði og gaman
F
er gleðjast má saman
Bb
þetta köllum við ást.
Bb
F
Bb
Bb7
Eb
Og þegar nóttin svarta sígur á
Bb
sæla fullkomin er nær.
C7
Svífur fiðrildi með frækorn til og frá
F
fagnar því hver sem fær.
Bb
Þetta er lítið lag um fiðrildi og flugur
F
og frækorn og smugur
Bb
Þetta köllum við ást.
Bb
Þetta er lítið lag um fiðrildi og flugur
F
og frækorn og smugur
Bb
og rósfagra munna
F
er gleðjast má saman
Bb
og frækorn og smugur
F
og rósfagra munna
Bb
er gleðjast má saman
F
og frækorn og smugur
Bb
og rósfagra munna
Bb
Bb7
C7
Eb
F