C
Am
Hver gerði Gerði grikk í sumar?
Dm
G
Hver gerði Gerði bommsí bommsí bomm?
C
Am
Hví er hún svona þykk í sumar?
Dm
G
Það er af því að hún er bommsí bommsí bomm.
C
E7
F
F#dim7
Sýn mér þann mann og seg mér hver er hann,
C
Dm
G
C
G
sá skal fá að borga meðlagið.
C
Am
Dm
G
Þegar pabbi spyr hvaða beinvítis þorpari var það
C
Am
Dm
G
verður veslings Gerður voða spæld
C
E7
F
og þegar mamma segir; Segja mömmu,
F#dim7
veslings Gerður bara þegir,
C
Dm
G
C
G
ég veit að hún á voðalega bágt.
C
Am
Hver gerði Gerði grikk í sumar?
Dm
G
Hver gerði Gerði bommsí bommsí bomm?
C
Am
Hví er hún svona þykk í sumar?
Dm
G
Það er af því að hún er bommsí bommsí bomm.
C
E7
F
F#dim7
Sýn mér þann mann og seg mér hver er hann,
C
Dm
G
C
G
sá skal fá að borga meðlagið.
C
Am
Dm
G
Var það Steini Té eða var það kannski bara Helgi Pé
C
Am
Dm
G
sem gerði henni Gerði þetta spé
C
E7
eða var það Ágúst
F
F#dim7
einhvern tíma þegar sátu bæði á þúst
C
Dm
G
C
G
eða var það Gunni á hækjunni.
C
Am
Hver gerði Gerði grikk í sumar?
Dm
G
Hver gerði Gerði bommsí bommsí bomm?
C
Am
Hví er hún svona þykk í sumar?
Dm
G
Það er af því að hún er bommsí bommsí bomm.
C
E7
F
F#dim7
Sýn mér þann mann og seg mér hver er hann,
C
Dm
G
C
G
sá skal fá að borga meðlagið.
C
Am
Dm
G
Pabbi segir ljótt, pabbi segir voða voðalega ljótt,
C
Am
Dm
G
pabbi skammar Gerði dag og nótt.
C
E7
En veslings mamma skælir,
F
F#dim7
volar og dæsir, snýtir sér og vælir
C
Dm
G
C
G
því mamma á líka voðalega bágt.
C
Am
Hver gerði Gerði grikk í sumar?
Dm
G
Hver gerði Gerði bommsí bommsí bomm?
C
Am
Hví er hún svona þykk í sumar?
Dm
G
Það er af því að hún er bommsí bommsí bomm.
C
E7
F
F#dim7
Sýn mér þann mann og seg mér hver er hann,
C
Dm
G
C
G
sá skal fá að borga meðlagið.
C
Dm
G
C
G
sá skal fá að borga meðlagið.
C
Dm
G
C
sá skal fá að borga meðlagið.
F#dim7
C
G
Dm
E7
Am
F