Prestvísur

C
G7
C
:,: Það er kominn gestur, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: Takt’ann á bakið og berð hann inn, segir prestsins kona :,:
C
G7
C
:,: Hvar á hann að sitja, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: í stólnum þínum við hliðina á mér, segir prestsins kona :,:
C
G7
C
:,: Hvar á ég að sitja?, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: Undir borði í einum kút, segir prestsins kona :,:
C
G7
C
:,: Hvað á hann að borða, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: Súpu og steik, súpu og steik, segir prestsins kona :,:
C
G7
C
:,: Hvað fæ ég að borða, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: Ugga og roð, ugga og roð, segir prestsins kona :,:
C
G7
C
:,: Hvar á hann að sofa, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: Í einni sæng við hliðina á mér, segir prestsins kona :,:
C
G7
C
:,: Hvar á ég að sofa?, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: Út í hlöðu, góurinn minn, segir prestsins kona :,:
C
G7
C
:,: Lýsnar og flærnar bíta mig, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: Bíttu þær aftur góurinn minn , segir prestsins kona :,:
C
G7
C
:,: Lýsnar og flærnar bíta mig, segir prestur :,:
F
C
G7
C
:,: Bíttu þær aftur góurinn minn , segir prestsins kona :,:

F

C

G7