D
Em
Nú er hún Grýla dauð.
A
G
D
Hún gafst upp á að róla sér á róluvöllunum.
Em
Það vildi enginn gefa henni brauð
G
A
og hún fékk engan frið fyrir öskuköllunum.
G
F#m
Sem tæma allar öskutunnur
Em
D
svo tómur er Grýlumunnur
G
F#m
sem tæma allar öskutunnur
Em
Asus4
A
svo Grýla fær ekki neitt.
Em
Á endanum hún tók til bragðs
D
að róla endalaust
Em
D
af öllum kröftum hærra en nokkur annar má.
Em
D
Og þegar hún var komin ofsa, ofsa hraða á
Em
D
Aaug
Sleppti’hún taki og flaug um loftin blá.
D
Em
Grýla hún lenti’uppi’á Esju
A
G
D
Og síðan er hún bara til í barnabókunum.
Em
Líka í leiðurum blaða
G
A
til að hræða fólk frá hærri og meiri kaupkröfum.
G
F#m
En Grýla gamla’er steindauð
Em
D
og Leppalúði líka.
G
F#m
Krakkar og öskukallar
Em
Asus4
A
ráku þau á braut.
Em
Á endanum hún tók til bragðs
D
að róla endalaust
Em
D
af öllum kröftum hærra en nokkur annar má.
Em
D
Og þegar hún var komin ofsa, ofsa hraða á
Em
D
Aaug
Sleppti’hún taki og flaug um loftin blá.
Em
D
Grýla, fýla, appelsína
Em
D
Grýla, fýla, appelsína
Em
D
Grýla, fýla, appelsína
Em
D
Grýla, fýla, appelsína
G
F#m
En Grýla gamla’er steindauð
Em
D
og Leppalúði líka.
G
F#m
Krakkar og öskukallar
Em
Asus4
A
ráku þau á braut.
Em
Á endanum hún tók til bragðs
D
að róla endalaust
Em
D
af öllum kröftum hærra en nokkur annar má.
Em
D
Og þegar hún var komin ofsa, ofsa hraða á
Em
D
Aaug
Sleppti’hún taki og flaug um loftin blá.
Em
D
Grýla – la – la – la – la – la – la -la
Em
D
Grýla – la – la – la – la – la – la -la
Em
D
Grýla – la – la – la – la – la – la -la
Em
D
Grýla, fýla, appelsína
Em
D
Grýla, fýla, skítafýla
Em
D
Grýla, fýla, skítafýla
A
G
Asus4
Em
Aaug
F#m
D