G
Allskyns nýð og orðaskak
D
G
áróður og vopnabrak.
G
Límist eins og tonnatak
D
G
á tungu líkt og bænakvak.
G
C
Engri sálu orðin eyra.
G
D
íllt er þau að sjá og heyra.
G
C
Íllmælgi er ógn og slys
G
D
G
sem ættir rekur til helvítis
G
Maður einn í stappi stóð
D
G
hann flauminn upp að herðum óð.
G
Í bastli hörðum hörku slag
D
G
var hetjan bæði nótt sem dag.
G
C
Er kappinn var við konu kenndur
G
D
af kjaftasögum ílla brendur.
G
C
Orðaður því við glaum og glys
G
D
G
með gaspri sendur til helvítis.
G
Saklaus breim í konu kind
D
G
í kristni lifði en ekki sind.
G
Í gegnum lífsinns gönu hlaup
D
G
greyið aldrei fékk sér staup.
G
C
Oft hún mætti ein um nætur
G
D
eins og marga Evudætur.
G
C
Út af því varð ys og þys
G
D
G
alls verður send til helvítis.
G
Í þessum heimi er harla fátt
D
G
sem heiðrar bæði frið og sátt.
G
Margir elska streð og stríð
D
G
og stóla mest á róg og nýð.
G
C
En ég er einn af andansmönnum
G
D
sem ekki af reiði gnýsta tönnum.
G
C
Af mér því margir gera gys
G
D
G
og gjarna bölva til helvítis.
A
Allskyns nýð og orðaskak
E
A
áróður og vopnabrak.
A
Límist eins og tonnatak
E
A
á tungu líkt og bænakvak.
A
D
Engri sálu orðin eyra.
A
E
íllt er þau að sjá og heyra.
A
D
Íllmælgi er ógn og slys
A
E
A
sem ættir rekur til helvítis
A
D
Engri sálu orðin eyra.
A
E
íllt er þau að sjá og heyra.
A
D
Íllmælgi er ógn og slys
A
E
A
sem ættir rekur til helvítis
E
D
G
C
A