C
Göngum við í kringum einiberjarunn,
G7
C
einiberjarunn, einiberjarunn.
A7
Göngum við í kringum einiberjarunn
Dm
G7
C
snemma á mánudagsmorgni.
C
Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,
G7
C
þvoum okkar þvott, þvoum okkar þvott.
A7
Svona gerum við er við þvoum okkar þvott
Dm
G7
C
snemma á mánudagsmorgni.
C
Göngum við í kringum einiberjarunn,
G7
C
einiberjarunn, einiberjarunn.
A7
Göngum við í kringum einiberjarunn
Dm
G7
C
snemma á þriðjudagsmorgni.
C
Svona gerum við er við vindum okkar þvott,
G7
C
vindum okkar þvott, vindum okkar þvott.
A7
Svona gerum við er við vindum okkar þvott
Dm
G7
C
snemma á þriðjudagsmorgni.
C
Göngum við í kringum einiberjarunn,
G7
C
einiberjarunn, einiberjarunn.
A7
Göngum við í kringum einiberjarunn
Dm
G7
C
snemma á miðvikudagsmorgni.
C
Svona gerum við er við hengjum okkar þvott,
G7
C
hengjum okkar þvott, hengjum okkar þvott.
A7
Svona gerum við er við hengjum okkar þvott
Dm
G7
C
snemma á miðvikudagsmorgni.
C
Göngum við í kringum einiberjarunn,
G7
C
einiberjarunn, einiberjarunn.
A7
Göngum við í kringum einiberjarunn
Dm
G7
C
snemma á fimmtudagsmorgni.
C
Svona gerum við er við teygjum okkar þvott,
G7
C
teygjum okkar þvott, teygjum okkar þvott.
A7
Svona gerum við er við teygjum okkar þvott
Dm
G7
C
snemma á fimmtudagsmorgni.
C
Göngum við í kringum einiberjarunn,
G7
C
einiberjarunn, einiberjarunn.
A7
Göngum við í kringum einiberjarunn
Dm
G7
C
snemma á föstudagsmorgni.
C
Svona gerum við er við strjúkum okkar þvott,
G7
C
strjúkum okkar þvott, strjúkum okkar þvott.
A7
Svona gerum við er við strjúkum okkar þvott
Dm
G7
C
snemma á föstudagsmorgni.
C
Göngum við í kringum einiberjarunn,
G7
C
einiberjarunn, einiberjarunn.
A7
Göngum við í kringum einiberjarunn
Dm
G7
C
snemma á laugardagsmorgni.
C
Svona gerum við er við skúrum okkar gólf,
G7
C
skúrum okkar gólf, skúrum okkar gólf.
A7
Svona gerum við er við skúrum okkar gólf
Dm
G7
C
snemma á laugardagsmorgni.
C
Göngum við í kringum einiberjarunn,
G7
C
einiberjarunn, einiberjarunn.
A7
Göngum við í kringum einiberjarunn
Dm
G7
C
snemma á sunnudagsmorgni.
C
Svona gerum við er við greiðum okkar hár,
G7
C
greiðum okkar hár, greiðum okkar hár.
A7
Svona gerum við er við greiðum okkar hár
Dm
G7
C
snemma á sunnudagsmorgni.
C
Göngum við í kringum einiberjarunn,
G7
C
einiberjarunn, einiberjarunn.
A7
Göngum við í kringum einiberjarunn
Dm
G7
C
seint á sunnudagsmorgni.
C
Svona gerum við er við göngum kirkjugólf,
G7
C
göngum kirkjugólf, göngum kirkjugólf.
A7
Svona gerum við er við göngum kirkjugólf
Dm
G7
C
seint á sunnudagsmorgni.
Dm
G7
C
A7