Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá

E
B7
E
E
E
Í vöku og draumi,
A
þú verður í huga mér,
E
sú ein sem af öllum ber
B7
og engin skyldi keppa við.
E
Í blíðu og stríðu,
E7
A
er baráttan helguð þér,
E
og gatan svo greiðfær er,
B7
E
ef gengur þú við mína hlið.
E
E7
Á ferð gegnum lífið,
A
svo fjölmargt að höndum ber,
E
en eitt þó við eigum hér,
B7
sem ekki virðist haggast neitt.
E
E7
Nú húmar að kveldi,
A
ég horfi í augu þér,
E
já mikið það undur er,
B7
E
hvað árin hafa litlu breytt.
E
A
Hún er enn sem fyrr,
B
C#m
A
ekkert getur haggað því,
E
þessi gamla ást,
B7
sem alltaf verður fersk og ný.
A
B
Þú ert stelpan sem eitt indælt kvöld,
E
A
kysstir unglingsræfil sem var alveg frá.
E
B7
E
Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá.
E
A
E
B7
E
E7
A
E
B7
E
E
A
Hún er enn sem fyrr,
B
C#m
A
ekkert getur haggað því,
E
þessi gamla ást,
B7
sem alltaf verður fersk og ný.
A
B
Þú ert stelpan sem eitt indælt kvöld,
E
A
kysstir unglingsræfil sem var alveg frá.
E
B7
E
Ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá.
B7
A
E
Já ég er ennþá þessi asni sem þú kysstir þá.

E7

C#m

B7

E

A

B