Blómin í brekkunni

E
A
Ég las það í blaði
B
E
Og leyst ekkert á
A
Þakið er farið
B
E
Og restin á ská
E
A
Hvar á ég núna
B
E
að hvíla mín bein?
A
Þá vitið er farið
B
E
Og viðbrögðin sein
E
A
Þú lofaðir öllum
B
E
Að leysa þau mál
A
En nú ert þú farinn
B
E
Og neistinn er bál
E
A
Þú ert það versta
B
E
Sem við höfum átt
A
En þeim litla kafla
B
E
líkur nú brátt
E
A
Þá munu blómin
B
E
í brekkunni sjá
A
sólina á himninum
B
E
skínandi á

E

B

A