D
Þrýtur fljótt kalda nótt.
D
G
D
Tilfinning-in er horfin.
D
Lengri leið hennar beið.
D
G
D
Gömul von löngu horfin.
F#m
G
F#m
Og þegar ljósið læðist að
G
D
hleypur hún af stað.
D
D
Vaknar seint, kastið gleymt.
D
G
D
Allt er hljótt, hún er horfin.
D
Þögnin sker og hann fer
D
G
D
fram úr sér hún er horfin.
F#m
G
F#m
Innst inni vonaði alltaf að
G
D
hún myndi finna betri stað.
A
Bm7
G
D
Ahh ahhh ahh horfin.
D
D
Brotin ein, langar heim
D
G
D
í veröld sem nú er horfin.
D
Finnur til en áttar sig.
D
G
D
Loksins frjáls, hann er horfinn.
F#m
G
F#m
Og allt sem áður þrengdi að
G
D
flæðir nú af stað.
A
Bm7
G
D
Ahh ahhh ahh horfin.
Dm
Hún hnígur niður ein.
Dm
C
Bb
Öll sorgin sem hún ber
Dm
sem engin annar sér.
Dm
Tínir brotin saman.
Dm
C
Bb
Rís svo upp og sjálf hún sér
Dm
nú sterkari hún er.
A
Bm7
G
D
Ahh ahhh ahh ahhh
D
G
D
A
Bm7
G
Ahh ahhh ahh
A
Bm7
G
Ahh ahhh ahh
A
Bm7
G
D
Ahh ahhh ahh horfin.
C
Dm
Bb
D
Bm7
F#m
G
A