Fjörðurinn Heima

E
A
E
Einn ég sit og stari stjörfum,augum,fjörðurinn heima.
C#7
F#
B7
Æskuárin uppétin, já myglað lífið er.
E
A
E
Í drunga dagsins skildi ég,að ljúft er oft að dreyma,
C#7
F#
B7
E
þar til fjandans sannleikurinn heldur fram hjá    þér.
E
A
E
Það er eins og þreytta þorpið,þreytist alltaf meira.
C#7
F#
B7
Eins og gamall strigi,já molnar smátt og smátt.
E
A
E
Ungar hetjur halda brott,sem hérna ekki eira.
C#7
F#
B7
E
Gefa skít í fortíð þeirra,sem fjörðinn hafa átt.
A
E
C#7
Kannski kemst ég burtu eða kannski ekki neitt,
F#
B7
Það er sama hvað ég pæli í því,
A
E
C#7
Alltaf brosir fjörðurinn breytt,kannski kemst ég burt,
F#
B7
E
eða kannski bara ekki neitt?
E
A
E
Veðurbarin andlit, hérna lifa til að deyja.
C#7
F#
B7
Vinna eins og vélmenni sem kaupfélagið á.
E
A
E
Baráttuna marga munu mölbúarnir heyja,
C#7
F#
B7
E
gráta, hlæja,hamingjuna,kannski aldrei sjá.
A
E
C#7
Kannski kemst ég burtu eða kannski ekki neitt,
F#
B7
Það er sama hvað ég pæli í því,
A
E
C#7
Alltaf brosir fjörðurinn breytt,kannski kemst ég burt,
F#
B7
E
eða kannski bara ekki neitt?
E
A
E
Skrítnar eru guðsgjafir, sem engin okkar skilur.
C#7
F#
B7
Því er okkur troðið hingað, nóg er pláss á jörð.
E
A
E
Vindar blása, veðurvíti, oft er norðanbylur.
C#7
F#
B7
E
Ekki skil ég frekar núna, áa    minna gjörð.
A
E
C#7
Kannski kemst ég burtu eða kannski ekki neitt,
F#
B7
Það er sama hvað ég pæli í því,
A
E
C#7
Alltaf brosir fjörðurinn breytt,kannski kemst ég burt,
F#
B7
E
eða kannski bara ekki neitt?

F#

C#7

E

B7

A