Em
Dm
Hátíð fer að höndum ein,
C
Bm7
Em
hana vér allir prýð um.
Em
Am
Bm
Lýðurinn tendri ljósin hrein,
Em
D7
G
líður að tíð um,
Em
C
Bm7
Em
líður að helgum tíð um.
Em
Dm
Gerast mun nú brautin bein,
C
Bm7
Em
bjart í geiminum víð um.
Em
Am
Bm
Ljómandi kerti’ á lágri grein,
Em
D7
G
líður að tíð um,
Em
C
Bm7
Em
líður að helgum tíð um.
Em
Dm
Sæl mun dilla silkirein
C
Bm7
Em
syninum undurfríð um,
Em
Am
Bm
leið ei verður þá lundin nein,
Em
D7
G
líður að tíð um,
Em
C
Bm7
Em
líður að helgum tíð um.
Em
Dm
Stjarnan á sinn augastein
C
Bm7
Em
anda mun geislum blíð um,
Em
Am
Bm
loga fyrir hinn litla svein,
Em
D7
G
líður að tíð um,
Em
C
Bm7
Em
líður að helgum tíð um.
Em
Dm
Heimsins þagna harmakvein,
C
Bm7
Em
hörðum er linnir stríð um,
Em
Am
Bm
læknast og þá hin leyndu mein,
Em
D7
G
líður að tíð um,
Em
C
Bm7
Em
líður að helgum tíð um.
Em
Bm7
Am
Bm
G
Dm
C
D7