Lilla Jóns

G
Það segja margir að ég hafi verið,
C
Og satt er það að enginn enginn,
G
er líkt því eins kát og Lilla Jóns.
D
Ég veit aldrei hvert hún fer,
C
G
eða hjá hverjum hún er mér til tjóns.
G
Og þó hún fengi hjá mér hring
C
Og ég veit aldrei hvort hún fer
G
með Óla eða Bjarna Óla eða Bjarna út eða inn.
D
En vanti hana aura,
C
G
þá laumast hún í vasa minn.
C
Við munum gift’ okkur seint í september
D
hvernig sem hún svo — bjargar sér.
G
Lilla Jóns, Lilla Jóns
C
Ég myndi gera hvað sem er
G
ef aðeins ef aðeins þú ert mér trú.
D
Því áður en langt um líður
C
G
mun þig lang’ að eignast börn og bú.
C
Við munum gift’ okkur seint í september
D
Sama hve hún svo barmar sér.
G
Lilla Jóns, Lilla Jóns
C
Ég myndi gera hvað sem er
G
ef aðeins ef aðeins þú ert mér trú.
D
Því áður en langt um líður
C
G
við munum eiga saman börn og bú, ú,ú.
C
Við munum gift’ okkur seint í september
D
Sama hve hún svo barmar sér.
G
Lilla Jóns, Lilla Jóns
C
Ég myndi gera hvað sem er
G
ef aðeins ef aðeins þú ert mér trú.
D
Því áður en langt um líður
C
G
við munum eiga saman börn og bú, ú,ú.

C

D

G