Hún var með dimmblá augu

F
C
Það var í ágúst hér austur á landi
C7
F
ég eitt sinn lenti á balli um kvöld
F7
Bb
Og ein þar bar af ég blikkaði hana
F
C7
F
þó sæti’ á bekkjunum ungmeyjafjöld.
C7
Hún var með dimmblá augu dökka lokka
F
dreyminn svip og yndisþokka
C7
F
ég féll í stafi er ég fékk hana að sjá
C7
ég ákvað mig á augabragði,
F
óhræddur á gólfið lagði
C7
F
svo aðrir skyldu’ ekki í hana ná.
F
C
Ég rétt’ út arminn og óðara kom hún
C7
F
ég hélt ég ætti að fá þennan dans
F7
Bb
en fyrir aftan mig annar var kominn
F
C7
F
og áður varði hún flaug beint til hans.
C7
Hún var með dimmblá augu dökka lokka
F
dreyminn svip og yndisþokka
C7
F
ég féll í stafi er ég fékk hana að sjá
C7
ég ákvað mig á augabragði,
F
óhræddur á gólfið lagði
C7
F
svo aðrir skyldu’ ekki í hana ná.
F
C
Þau dönsuðu vanga við vanga
C7
F
ég vonsvikinn mátti hörfa þar frá
F7
Bb
og þó ég hlypi til aftur og aftur
F
C7
F
mér aldrei tókst samt í hana að ná.
C7
Hún var með dimmblá augu dökka lokka
F
dreyminn svip og yndisþokka
C7
F
ég féll í stafi er ég fékk hana að sjá
C7
ég ákvað mig á augabragði,
F
óhræddur á gólfið lagði
C7
F
svo aðrir skyldu’ ekki í hana ná.
F
C7
Ég hef aldrei aftur farið
F
upp í sveit að skemmta mér
C7
ef menn eru ekki fljótir
F
aðrir stúlkum ná frá þér.

C7

C

F7

Bb

F