Bm
F#m
Em
F#7
Bm
Leyndardóm sólar
F#m
nafn hennar bar
Em
Sólrún hún hét
F#7
G
söknuð í hjarta sem ég elti við ólar
Em
F#7
hún eftir mér lét
Bm
F#m
þessi óendanlega líðandi stund
Em
er alltaf hér með mér
F#7
G
Em
F#7
á alla skapaða lund
D
Asus4
A
það sést ekki lengur til sólar
Em
Bm
hún sest er í síðasta sinn
D
Asus4
A
það sést ekki lengur til sólar
Em
G
F#7
sól mín er sest í síðasta sinn
Bm
Nú stend ég hér einn
F#m
með allskonar minni
Em
F#7
um þig sem brostir svo bjart
G
mér efst ert í sinni
Em
F#7
þó nóttin sé hrollköld og svört
Bm
F#m
þessi óendanlega líðandi stund
Em
er alltaf hér með mér
F#7
G
Em
F#7
á alla skapaða lund
D
Asus4
A
það sést ekki lengur til sólar
Em
Bm
hún sest er í síðasta sinn
D
Asus4
A
það sést ekki lengur til sólar
Em
G
F#7
sól mín er sest í síðasta sinn
Bm
F#m
Em
F#7
G
Em
F#7
Bm
F#m
Em
F#7
G
Em
F#7
D
Asus4
A
það sést ekki lengur til sólar
Em
Bm
hún sest er í síðasta sinn
D
Asus4
A
það sést ekki lengur til sólar
Em
G
F#7
ég söknuð í sál minni finn
Bm
En sól rís að morgni
F#m
minnir á sig
Em
F#7
á sólroðið ský rún sína málar
G
leyndardóm sólar
Em
F#7
mér birtir á ný
D
D9
Asus4
A
Em
Bm
A
D
F#7
F#m
Bm
Asus4
A
G
Em
D9
D