Vertu hjá mér

C
Fann enga stuðla og fann ekkert rím
Am
Kannski engin furða að orð væru týnd
F
Því sama hver setti þau saman í línur
G
C
Þau mundu aldrei sýna hvað mér í brjósti býr
C
Myndlíking gæti aldrei fangað þá mynd
Am
Ég reyni en næ ekki að ramma það inn
F
Þú ert þúsundir stjarna sem sindra og synda
G
C
Í himinsins hafi alheimurinn minn
Am
F
Ég yrki ástarljóð
C
G
Allt er tileinkað þér
Am
F
Þú ert tungl og sól
C
G
Heldur lífinu í mér
Am
F
Því þú elskar mig
C
G
Alveg eins og ég er
Am
F
C
Taktu alla mína ævidaga og nætur
G
Am
F
C
Vertu hjá mér alla mína ævidaga og nætur
G
Vertu hjá mér
C
Orðin mín þurfa að komast til þín
Am
Þarf enga stuðla og þarf ekkert rím
F
Fullkomnun finnst ekki í orðunum
G
C
Hún er í augunum þínum brosandi til mín
Am
F
Ég yrki ástarljóð
C
G
Allt er tileinkað þér
Am
F
Þú ert tungl og sól
C
G
Heldur lífinu í mér
Am
F
Því þú elskar mig
C
G
Alveg eins og ég er
Am
F
C
Taktu alla mína ævidaga og nætur
G
Am
F
C
Vertu hjá mér alla mína ævidaga og nætur
G
Vertu hjá mér
F
Am
G
F
Am
G
F
G
Am
F
Ég yrki ástarljóð
C
G
Allt er tileinkað þér
Am
F
Þú ert tungl og sól
C
G
Heldur lífinu í mér
Am
F
Því þú elskar mig
C
G
Alveg eins og ég er
Am
F
C
Taktu alla mína ævidaga og nætur
G
Am
F
C
Vertu hjá mér alla mína ævidaga og nætur
G
Am
F
C
Vertu hjá mér alla mína ævidaga og nætur
G
Am
F
C
Vertu hjá mér alla mína ævidaga og nætur
G
Vertu hjá mér

C

F

Am

G