A
E
Því þegar Jón í fyrsta sinn fékk litið dagsins ljós,
A
þá hafði pabbi hans tekið með sér mömmu hans til sjós.
E
En skyndilega kolblá alda yfir dallinn reið,
A
og mamma hans á dekkið féll og fæddi hann Jón um leið.
A
E
Jón var kræfur karl og hraustur
A
Sigldi um hafið út og austur
E
Jón var kræfur karl og hraustur
A
Hann var sjómaður í húð og hár.
B
F#
Og þegar Jón á sjónum hafði hamast ár og síð
B
hann útbyrðis á hausinn stakkst í stormasamri tíð
F#
og þar var fyrir gamall hvalur gráðugur og stór
B
og Jón í gegnum kok hans alveg oní magann fór.
B
F#
Jón var kræfur karl og hraustur
B
Sigldi um hafið út og austur
F#
Jón var kræfur karl og hraustur
B
Hann var sjómaður í húð og hár.
C#
G#
Og hvalurinn í burtu synti með sinn morgunverð
C#
og stefnu tók á ballarhaf á 15 mílna ferð,
G#
en Jón til baka aftur ruddist út úr gini hans,
C#
og þakkaði fyrir samveruna og sagði “farvel frans”.
C#
G#
Jón var kræfur karl og hraustur
C#
Sigldi um hafið út og austur
G#
Jón var kræfur karl og hraustur
C#
Hann var sjómaður í húð og hár.
G#
C#
Hann var sjómaður í húð og hár.
G#
C#
Hann var sjómaður -í -húð -og -hár.
E
A
B
F#
C#
G#