Laugardagskvöld

C
G
Ekki hringja, það þýðir ekki neitt
F
C
G
D
nota ekki síma, sé þig hjá klukkunni klukkan eitt.
C
G
Sýp á sjenna, set á mig góða lykt,
F
C
G
Bb
bý um bælið – burðist ég heim með yfirvigt.
C
F
Þá er kallinn klár .
F
A
Dm
Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd
Bb
F
það var sagt mér að það væru píur hérna,
Bb
C
sem vilja reyna sig við mig.
F
A
Dm
Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd
Bb
F
það var sagt mér að það væri partí hérna
C
G
sem vantar bara mig í sig.
C
G
Kallinn sáttur, kominn í öruggt var.
F
C
G
D
kóngurinn mættur, nú vantar bara drottningar.
C
G
Græja drykki, gaumgæfi framboðið.
F
C
G
Bb
Gamall lager, hér er mér ekkert samboðið.
C
F
Svona á fyrsta bjór.
F
A
Dm
Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd
Bb
F
það var sagt mér að það væru píur hérna,
Bb
C
sem vilja reyna sig við mig.
F
A
Dm
Það er laugardagskvöld, það er gleðin við völd
Bb
F
það var sagt mér að það væri partí hérna
C
G
sem vantar bara mig í sig.

D

C

G

F

Dm

Bb

A