C
G7
Ég kvenmannslaus var og ég keypti mér bíl
C
G7
Sem kostaði lítið en var þó í stíl.
C
F
Og óðar en varði ég umsetinn var,
G
C
hvert einasta fljóð til mín ástarhug bar.
C
Því gamli Fordinn var fret eins og gerist,
G7
C
en furða hvað rokkurinn snérist.
F
Þótt hrynja í sundur hann sýndist saman,
C
G7
hann hékk þó yfirleitt,
C
hann var betri en alls ekki neitt.
C
G7
Fyrst kom hún Bína í bílgarminn minn,
C
G7
Þá blossaði upp reykur því pústið kom inn.
C
F
Og hún sem að áður var blíðleg og björt,
G
C
Á brotskammri stundu varð öll sömul svört.
C
Því gamli Fordinn var fret eins og gerist,
G7
C
en furða hvað rokkurinn snérist.
F
Þótt hrynja í sundur hann sýndist saman,
C
G7
hann hékk þó yfirleitt,
C
hann var betri en alls ekki neitt.
C
G7
Svo kom hún Þura, en því er nú verr,
C
G7
Að þegar ég ætlaði að þrýsta henni að mér,
C
F
Þá grenjandi hún breyttist í grimmasta skass,
G
C
Því gormur úr sætinu reif hennar rass.
C
Því gamli Fordinn var fret eins og gerist,
G7
C
en furða hvað rokkurinn snérist.
F
Þótt hrynja í sundur hann sýndist saman,
C
G7
hann hékk þó yfirleitt,
C
hann var betri en alls ekki neitt.
C
G7
Hún Kata var lagleg en klossuð og sver,
C
G7
Er klessti hún sér niður við hliðina á mér.
C
F
Þá bomsaði hún niður úr bílgólfinu,
G
C
Og baðaði út öngum á drifskaftinu.
C
Því gamli Fordinn var fret eins og gerist,
G7
C
en furða hvað rokkurinn snérist.
F
Þótt hrynja í sundur hann sýndist saman,
C
G7
hann hékk þó yfirleitt,
C
hann var betri en alls ekki neitt.
G7
G
F
C