Það sýnir sig

C
C7
Ekkert að sjá þótt þú setjist uppá.
F
Soldið á ská.
G#
En það hefst að lokum.
C
A7
Og sýnir sig…
Dm7
G
kannski seinna.
C
C7
Veist ekki hvað en þú situr áfram
F
á sama stað,
G#
það gæti gerst
C
F
G
C
að það sýni sig hugsanlega nú.
G
C
Ofan við ský er álft á flugi
E7
Am
og endurtekur fyrir bí
F
G
C
Am
að jafnan hafi til þess sést hér
Dm7
G
þó ekkert bóli nú á því.
C
C7
Kannski er svo enn að þú sitjir stilltur.
F
Því svona eru menn,
G#
einn viss, einn villtur.
C
Það sýnir sig…
F
G
C
Mmm, mmm, mmm.
G
C
Ofan við ský er álft á flugi
E7
Am
og endurtekur fyrir bí
F
G
C
Am
að jafnan hafi til þess sést hér
Dm7
G
þó ekkert bóli nú á því.
C
C7
ÞVí er svo enn að þú situr stilltur.
F
Því svona eru menn,
G#
einn viss, einn villtur.
C
Það sýnir sig…
A7
Sýnir sig
Dm7
G
C
Mmm,

F

A7

Am

G

Dm7

C7

C

G#

E7