Dm
Bbmaj7
C
Em
Cmaj7
D
F#m
F#m7
F#m6
Eins manns gólf er annars loft,
yfir suma er gengið æði oft,
himnabjargið danska er himinhátt.
Svo liggur Esjan lágvaxin og sátt
lítur yfir bæinn ber við himinn hátt.
Sólin slær roða yfir sæinn
en ekki er allt sem sýnist.
Jörðin snýst í kringum sólina og sjálfa sig
á siglingu um geiminn ég horfi á þig dreyminn.
Já, jörðin snýst í kringum sólina og sjálfa sig
á siglingu um geiminn ég horfi á þig dreyminn.
horfinn inn í eilífðina hugfanginn
alheimurinn snýst um þig og mig
Dm
Bbmaj7
C
Em
Cmaj7
D
F#m
F#m7
F#m6
Sáttur sit ég hér með þér,
upphafið og endirinn er hér.
Áfram líður tíminn með sjálfum sér.
Svo liggur Esjan lágvaxin og sátt
lítur yfir bæinn ber við himinn hátt.
Sólin slær roða yfir sæinn
en ekki er allt sem sýnist.
Jörðin snýst í kringum sólina og sjálfa sig
á siglingu um geiminn ég horfi á þig dreyminn.
Já, jörðin snýst í kringum sólina og sjálfa sig
á siglingu um geiminn ég horfi á þig dreyminn.
horfinn inn í eilífðina hugfanginn
alheimurinn snýst um þig og mig (alheimurinn snýst)
F#m6
A
Bbmaj7
Dm
D
Cmaj7
F#m7
A7
Gmaj7
Asus4
F#m
Em
Em7
C