D
A
D
D
A
D
G
D
D
A
D
D
A
D
Út á Æðruleysinu ég ræ.
D
A
D
Í ró og næði sigli ég minn sæ.
G
D
Ég hlust’ á öldugjálfrið kyrja lágt.
F#
G
Hvernig er hægt að efa æðri mátt
D
sem hefur skipað mér á sess,
A
D
með einfaldleika þess?
D
A
D
Hér sit ég einn á þóftunni og bíð.
D
A
D
Hver á sér betr’ og einfaldara líf?
G
D
Líf sem allir virðast þrá,
F#
G
það er það sem allir vilja fá
D
að hafa meira en nóg af því,
A
D
einfaldara líf.
D
A
D
D
A
D
G
D
D
A
D
D
A
D
Dagur líður, nóttin færist nær.
D
A
D
Blessuð sólin kyssir rauðan sæ.
G
D
Ég sigli í höfn um leið og sólin sest.
F#
G
Út’ á sjó er gott að ver’ en heim’ er best
D
ég finn það fyrir rest,
A
D
það einfalda er best.
D
A
D
D
A
D
G
D
D
A
D
D
A
D
Já dagurinn í dag var mér svo kær
D
A
D
og mér leiðist ekki lífið, öðru nær.
G
D
Dagurinn í dag var hiti og sól,
F#
G
ég tók mér frí og sigldi út á sjó
D
og gulan þorskinn dró, því ég
A
D
er einföld aflakló.
F#
G
Hvernig er hægt að efa æðri mátt
D
sem hefur skipað mér á sess,
A
D
með einfaldleika þess?
G
D
Jáá, já, þetta er
A
D
einfaldara líf.
D
A
G
F#