Á vorsins vængjum

D
Á vorsins vængjum
A
ég vald´að gleyma mér
D
í sól með þér.
D
Á æsku árum
A
mér innra kveiktir bál
D
D7
í ungri sál.
G
Þig ævi alla
D
ég eina fann.
A
Af heilum huga
D
Þér heitið vann.
D
Í húm´að hausti
A
enn höldum saman braut,
D
Dm
þig elska hlaut.
Dm
Am
A7
En þó að ætíð vær´ei sumar sól
D
D7
Gm
ei sæla tóm á okkar leiðum.
C
C7
Dm
Am
Og þó að klífa þyrftum stundum háan hól
Bb
C
D
var heitið okkar traust og skjól.
D
Og víst þótt vetur
A
oss vitji kaldur senn
D
D7
mun setjast enn.
G
Þig ævi alla
D
ég eina fann.
A
Af heilum huga
D
þér heitið vann.
D
Á vorsins vængjum
A
ég vald´að gleyma mér
D
í sól með þér.