Að spila Manna

C
F
Við bræður höfum búið lengi einir
G7
C
og bara gengið þokkalega í vil
F
En urðum sumsé örlítið of seinir
G7
C
að útvega okkur konu, sjáðu til
C
F
Já við ætluðum aðeins að kanna
G7
C
hvort einhversstaðar kvenmann sé að fá
F
okkur langar til að læra að spila manna
G7
C
A7
og líka til að prófa að sofa hjá.
D
G
Gagnlegt er að geta leitað ráða
A7
D
okkur grunar það að kvennafar sé list
G
og ein mun duga alveg fyrir báða,
A7
D
við erum frekar lítið fyrir vist.
D
G
Já við ætluðum aðeins að kanna
A7
D
hvort einhversstaðar kvenmann sé að fá
G
okkur langar til að læra að spila manna
A7
D
og líka til að prófa að sofa hjá.
A7
D
G
D
og líka til að prófa að sofa hjá.

F

D

G

C

A7

G7