A
E7
E7
A
Aga dú-dú-dú,
E7
hrista epli niðr’úr tré,
A
hrista epli ekkert hlé.
E7
hopp upp og niður og styðj’á hné.
A
Dönsum öll saman nú síðan fá sér allir te.
A
E7
A
E7
Ég húla húla stelpu hitti í Aquapulco,
A
hún var að selja epli og dansaði og hló.
E7
mér héld’ engin bönd,
A
og hitta sig niðr’á strönd.
D
Er mætti hún þessi mær,
A
féll ég næstum í trans,
B7
svo tyllti hún sér á tær
E7
og kenndi mér þennan dans.
E7
A
Aga dú-dú-dú,
E7
hrista epli niðr’úr tré,
A
hrista epli ekkert hlé.
E7
hopp upp og niður og styðj’á hné.
A
Dönsum öll saman nú síðan fá sér allir te.
A
Agadú-dú-dú,
E7
hrista epli niðr’úr tré,
A
hrista epli ekkert hlé.
E7
hopp upp og niður og styðj’á hné.
A
Dönsum öll saman nú síðan fá sér allir te.
A
E7
A
F#7
Tunglið var bjart
Bm7
og hún elegans,
A
D
hún kenndi mér margt,
B7
E7
ekki eingöngu dans.
F#7
B
Aga dú-dú-dú,
F#7
hrista epli niðr’úr tré,
B
hrista epli ekkert hlé.
F#7
hopp upp og niður og styðj’á hné.
B
Dönsum öll saman nú síðan fá sér allir te.
B
Agadú-dú-dú,
F#7
hrista epli niðr’úr tré,
B
hrista epli ekkert hlé.
F#7
hopp upp og niður og styðj’á hné.
B
Dönsum öll saman nú síðan fá sér allir te.
E
Er mætti hún þessi mær,
B
féll ég næstum í trans,
C#7
svo tyllti hún sér á tær
F#7
og kenndi mér þennan dans.
F#7
B
Aga dú-dú-dú,
F#7
hrista epli niðr’úr tré,
B
hrista epli ekkert hlé.
F#7
hopp upp og niður og styðj’á hné.
B
Dönsum öll saman nú síðan fá sér allir te.
B
Agadú-dú-dú,
F#7
hrista epli niðr’úr tré,
B
hrista epli ekkert hlé.
F#7
hopp upp og niður og styðj’á hné.
B
Dönsum öll saman nú síðan fá sér allir te.
B
F#7
B
B7
Bm7
B
D
F#7
A
E7
C#7
E