Veistu hvað sagt er um menn sem oft týna leið
Veistu hvað sagt er um þann sem oft stendur einn
Að hann á einhvern að um jólin.
Enginn mig sér, sama er mér
Þó inni sé hátíð þá úti ég er.
Ég vil ver‘ í frið‘ um jólin
Ef það er satt að svart verði hvítt
Og kalt verði hlýtt á jólakvöld.
Þá getur það gerst að þú gætir breyst
Og loks fundið frið um jólin.
Hvað er að mér, kaldur ég er
Þol‘ ekki ljósin og gjafirnar hér.
Ég vil ver‘ í frið‘ um jólin
Á torginu ríkir kyrrð og ró.
Ég horfi á ljósin og nýfallin snjó.
Þá heyri ég hljóm sem fyllir upp tóm
Þekkir þú boðskapinn þann,
Þú elska skalt náung ann.
C~
D~m
B
Dmaj7
F~
A
D
Cdim7
F~7
E
E~G~
Bm
F~m