Alli Jó

F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C7
fúddadúría-dúrídó
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C
F
fúddadúría-dúrí  dó
F
Hann Alli Jó
Bb
sem á Eyri bjó
F
C
var með andlit stórt og breitt;
F
og hann réri á sjó
Bb
og hann söng og hló
F
C7
F
og hann sútaði aldrei neitt.
Dm
meðan sólin í heiði skein.
F
En ákafast hló
Bb
hann alltaf þó,
F
C7
F
ef hann fiskaði ekki bein.
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C7
fúddadúría-dúrídó
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C
F
fúddadúría-dúrí  dó
F
Þegar haldið var ball
Bb
og hann Njalli Njall
F
C
sína nikku sundur dró,
F
þá var sungið dátt,
Bb
þá var hlegið hátt,
F
C7
F
og hæst hann Alli Jó.
Dm
í vals og í tangó.
F
Hin ungu fljóð
Bb
urðu fjarska móð
F
C7
F
í fanginu á Alla    Jó.
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C7
fúddadúría-dúrídó
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C
F
fúddadúría-dúrí  dó
F
En í ástum hann
Bb
engin afrek vann,
F
C
en ósigra marga beið.
F
Af því Alli Jó
Bb
sína ályktun dró
F
C7
F
svona eitthvað á þessa leið:
Dm
ef betur er að gáð.”
F
Og sem piparsveinn
Bb
hann undi sér einn,
F
C7
F
meðan aðrir festu sitt ráð.
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C7
fúddadúría-dúrídó
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C
F
fúddadúría-dúrí  dó
F
Svo liðu ár
Bb
og þá gerðist grár
F
C
og gamall hann Alli Jó.
F
Og einn sumardag
Bb
um sólarlag
F
C7
F
hann settist á stein og dó.
Dm
í lélegt kistuhró.
F
En syngjandi hátt
Bb
í sólarátt
F
C7
F
flaug sálin úr Alla Jó.
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C7
fúddadúría-dúrídó
F
Fúdda-dúrí-dúríadd
Bb
fúdda-dúrí-dúríadd
F
C
F
fúddadúría-dúrí  dó

F

Bb

C

C7

Dm